Greiða mánaðargjald handvirkt

Ef þú hefur lent í því að sjálfvirk greiðsla heppnast ekki.
Ert búin að gera ráðstafanir varðandi greiðslukortið svo það virki.

Kerfið reynir aftur kl 10 daginn eftir þangað til það heppnast.

Ef þú vilt ekki bíða eftir því þá geturðu greitt ógreidd mánaðargjöld inn á Mín síða:

Greiða ógreitt mánaðargjald: 

  1. Velja „Samningar“ inn á Mín síða 
  2. Undir „Núverandi Samningar“ eða „Installments/Fees“ er yfirlit yfir nýjustu greiðslur 
  3. Athugaðu tímabilið sem greiðslan á við um.
  4. Smelltu á 'Greiða núna' takkann.
Staðfestu upphæð og tímabilið sem greiða á fyrir. Smelltu svo á 'Greiða núna'
Finnurðu ekki svarið?
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram