Fyrir hvaða tímabil vantar þig kvittun?

Tab #1
Frá Janúar 2021
Eldra

Sækja kvittun fyrir greiðslum frá og með janúar 2021

Fyrst skráir þú þig inn á 'Mín síða' ->
1. Velja 'Samningar' efst
2. Á miðri síðunni eru 'Yfirlit'.
3. Smelltu á flipa sem heitir 'Reikningar', þar finnur þú yfirlit yfir greiðslur og getur nálgast kvittanir á .pdf fyrir hverja greiðslu.

Ath. eitt skjal fyrir hverja greiðslu. Því miður býður kerfið aðeins upp á það þannig.


Reikningar geta tekið allt að sólarhring að verða aðgengilegir.

Gamla kerfið liggur ofan í skúffu hjá okkur á skrifstofunni þannig að við þurfum að fá eftirfarandi upplýsingar til að geta fundið kvittanirnar þínar.

    Finnurðu ekki svarið?
    Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
    cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram