- Kerfið lokar á aðgang í hliði ef það er ógreitt mánaðargjald eftir 4.dag mánaðar - Sjálkrafa er rukkað einu sinni á dag og opnast strax ef greiðsla heppnast. - Það er hægt að greiða strax á Mín síða
ÞETTA ÞARFTU AÐ GERA
Byrjaðu að athuga stöðuna á Mín síða
Er eitthvað ógreitt? Er skráð greiðslukort? Var næg innistæða á kortinu?
Endilega skrifaðu hér fyrir neðan og vefstjórinn fer strax í málið! ATH ef málið tengist ekki galla á vefsíðu þá á að fara í gegnum Hafa samband hér á síðunni
ATH Þetta er einungis fyrir villur á heimasíðu. Allt annað fer í gegnum Hafa samband