Fréttir

ágúst 27, 2024
Nýtt - Blackout

Hvað er Blackout? Blackout er æfingarkerfi sem reynir á þín efstu mörk bæði líkamlega og andlega. Það mun reyna á úthald, hópvinnu, útsjónarsemi og haus. Blackout er hugsað fyrir þá sem vilja ögra sjálfum sér og þeim mörkum sem viðkomandi hefur sett sér sem einstaklingur. Þáttakendur verða að vera viðbúnir að mæta líkamlegum og andlegum […]

ágúst 24, 2024
Við breytum um nafn! - Nafnakeppni

 Við þurfum að breyta nafni okkar, en samstarfinu við Reebok vörumerkið er lokið. Við leitum því til ykkar, okkar kæru meðlima og vina, til að finna upp á nýju nafni! Við munum leita að nýju nafni sem endurspeglar það sem við stöndum fyrir í dag. Til að finna það rétta höldum við nafnasamkeppni þar sem meðlimir […]

júlí 6, 2024
Ertu reddari! Við leitum að starfskrafti.

Kanntu að “halda á skrúfjárni” og hefur gaman af því að finna lausnir á vandamálum og laga hluti? Eiginleikar sem skipta máli: Ekki hika! Umsóknarfrestur er til 9. júlí, smelltu á linkinn fyrir neðan og merktu umsóknina “Reddari í Reebok” https://reebokfitness.is/storf/

mars 29, 2024
Opnunartímar um Páskana 2024

Páskarnir breyta ekki miklu fyrir opnunartímana í: Holtagörðum, Urðarhvarfi, Tjarnarvöllum, Faxafeni og Lambhaga Opnunartímar þar haldast óbreyttir yfir páskana.Páska-sunnudagur er þá bara eins og venjulegur sunudagur osfrv. Kópavogslaugar og þjónustuverið verða með sérstakan Páska-opnunartíma sem þú getur séð á meðfylgjandi mynd. English: Easter opening hours Easter will not affect the opening hours of our clubs in Holtagarðar, Urðarhvarf, Tjarnarvellir, […]

desember 18, 2023
Opnunartímar um jól og áramót 🎉

Á að taka á því yfir hátíðarnar?💪 Hér getur þú skoðað opnunartímana yfir hátíðarnar. Allar stöðvar nema í Salalaug og Kópavogslaug munu hafa óbreytta opnunartíma. Þjónustuverið okkar verður lokað 24. og 31. desember. Athugið að lokað verður fyrir 24/7 aðgengi í Lambhaga frá kl.20:00 þann 31.desember til kl.5:45 þann 1.janúar. Gleðilega hátið 💚🥳 Want to […]

október 19, 2023
Nýtt Námskeið - Afreksþjálfun f/13-16 ára

Sérhannað námskeið ætlað knattspyrnuiðkendum á aldrinum 13-16 ára þar sem kenndar verða m.a styrktaræfingar, functional teygjur ásamt hraðþjálfun.

apríl 4, 2023
Opnunartímar um Páskana 🐣

Páskarnir breyta ekki miklu fyrir opnunartímana í: Holtagörðum, Urðarhvarfi, Tjarnarvöllum, Faxafeni og Lambhaga Opnunartímar þar haldast óbreyttir yfir páskana.Páska-sunnudagur er þá bara eins og venjulegur sunudagur osfrv. Kópavogslaugar og þjónustuverið verða með sérstakan Páska-opnunartíma sem þú getur séð á meðfylgjandi mynd. English: Easter opening hours Easter will not affect the opening hours of our clubs […]

desember 22, 2022
Opnunartímar yfir hátíðarnar 💚

Ætlar þú að taka á því?💪 Skoðaðu opnunartíma ReebokFitness yfir hátíðarnar 🎄🎅 ATH. Lokað verður fyrir 24/7 aðgengi í Lambhaga frá kl.21:00 á gamlársdag til kl.7:00 nýársdag 💚

nóvember 9, 2022
🎉11 ára afmæli 11.11.22 🥳 Þér er boðið!

Við viljum fagna með þér💚 Afmæli á öllum stöðvum - hliðin opinog æðislegir afmælistímar í töflunni!Dragðu einhvern skemmtilegan með þér!   Síðan partý í Lambhaga: Afmælis-hóptímar 🎉 Einkaþjálfararnir með ráðgjöf og allir til í spjall State og FN íþróttadrykkir í boði DJ Hlynur sér um partý stemminguna🥳 ReebokFitness 💚 glaðningar ofl. Kíkt'á töfluna, veldu þinn tíma, reimaðu spariskóna 👠 gríptu æfingafélaga og vertu með okkar á afmælisdaginn!! […]

september 2, 2022
Zumba Partý Opið Öllum!

Kynningartími í Zumba á Sunnudaginn (4.sept) kl.11:30 í Lambhaga! Það geta allir skráð sig í tímann, þarft EKKI að vera meðlimur. Smelltu á tímann í töflunni HÉR Þarft bara að smella á "skrá sig" í innskráningarglugga og fylla út upplýsingar og þú skráir þig svo í tímann. Hlökkum til að taka á móti þér. Kennarar: Flosi, […]

júní 14, 2022
Opnunartímar 17.Júní

Skoðaðu opnunartíma Reebok Fitness stöðva þann 17.júní svo þú náir að taka hörku æfingu 💪💚 Þú getur líka skráð þig í skemmtilega hóptíma í eftirfarandi stöðvum! Hóptímar: Urðarhvarf:Hot Body kl 10.00 EllýFitness núvitund kl 11:00 Ellý Lambhagi:Hot Tabata kl 10.00 AldaCardio Fit 10-10:45 Hugrún Spinning 11:00-11:45 Hugrún Tjarnarvellir:Hjól kl 10-10:45 EvaHot fitness kl 11:00-11:45 Eva

júní 3, 2022
Annar í Hvítasunnu 6.júní - Opnunartímar

Hér getur þú séð opnunartíma og hóptíma í stöðvunum okkar 6.júní Annar í Hvítasunnu 💚Sunnudagurinn er með óbreyttum opnunartíma Hóptímar í boði: Holtagarðar:Hot Body 10:30-11:30 Debora Lambhagi:Hot Body kl 10.00 UnnurDance Fusion kl 11:10 UnnurCardio Fit 10-10:45 Hugrún Spinning 11:00-11:45 Hugrún Tjarnarvellir:Hjól kl 10-10:45 EvaHot Fitness kl 11:00-11:45 Eva Kópavogslaug:Spinning kl 10 Elín Perla

maí 25, 2022
Opnunartímar 26.maí

Uppstigningardagur fimmtudagurinn 26.maí. Holtagarðar:Hot zumba 11-12 FlosiCardiofit 10-10:45 Hugrún Urðarhvarf:Hot body 10:30-11:30 Erla MaríaFoam&teygjur 11:35-12:05 Erla María Lambhagi:Body Pump 10-11 Jón EgillInfra tabata 10-11 Alda Hot body 11-12 AldaSpinning 11:00-11:45 Katrín Tjarnarvellir:Body pump kl 11 MaggiHjól kl 10 EvaHot body kl 11:00 Aníta Kópavogslaug:Zumba kl 11:00 Caryna

maí 19, 2022
Vegaframkvæmdir við Lambhaga

Eftir hádegið í dag Fimmtudaginn 19.maí er verið að fræsa smá vegkafla við hringtorgið hjá Bauhaus.Það þýðir að vegurinn þar verður lokaður í einhvern tíma fram eftir degi.  Þegar þú kemur á æfingu í dag er betra að fara leiðina til okkar framhjá Húsasmiðjunni og Krónunni -

maí 10, 2022
Eurovision Partý Zumba

Sturlað Eurovision Zumba partý í Lambhaga þann 14.maí kl.11:35 - 12:45 Enginn alvöru Eurovision fan má missa af, eða Zumba elskandi. Þetta verður mega partý. Það geta allir skráð sig í tímann, þarft EKKI að vera meðlimur. Smelltu á tímann í töflunni HÉR og skráðu þig!

maí 4, 2022
Sumarkort á frábæru verði!

Sumar, sól og sviti! 🌞 Nældu þér í fjögurra mánaða sumarkort á aðeins 29.900.- kr. Aðgangur að öllum Reebok Fitness stöðvum Frítt í sund Allir opnir hóptímar Smelltu hér

apríl 20, 2022
Opnar prufur!

Ertu leiðtogi? elskar að hvetja og gefa af þér jákvæða og góða orku…..þá erum við að leita að ÞÉR😃 Hefur þú kanski bakgrunn úr íþróttum, þjálfun, eða langar að sjá hvort þú hafir það sem þarf?….þá er málið að koma og prufa🙌 Skráðu þig í prufurnar hjá okkur sem verða haldnar 30. apríl kl.10:00 í […]

apríl 19, 2022
Sumardagurinn Fyrsti

Taktu æfingu í tilefni sumarsins! 🌞 Opnunartímar í stöðvum Reebok Fitness á sumardaginn fyrsta.

febrúar 18, 2022
Momentum Brazilian Jiu Jitsu byrjar í Holtagörðum í mars

Það gleður okkur að tilkynna það að James Davis, frábær BJJ þjálfari, hefur hafið samstarf með okkur í ReebokFitness. Við erum að innrétta nýjan sal í Holtagörðum sem mun hýsa Momentum BJJ Þar verður boðið upp á æfingar fyrir byrjendur og lengra komna.  Sérstaka tíma fyrir konur og loks krakka og unglinga tíma. Planið er að byrja […]

febrúar 6, 2022
Tímar falla niður v/veðurs

Við getum ekki annað en tekið Veðurspá morgundagsins alvarlega. Allir morgun tímar falla niður. Ætti að verða yfirstaðið fyrir hádegið svo tíma taflan helst óbreytt frá og með hádeginu. Stöðin okkar í Faxafeni mun opna kl.10Kópavogs- og Salalaug opna kl.12 Allar aðrar stöðvar opna á réttum tíma en við hvetjum þig samt til að vera […]

janúar 14, 2022
Áfram óbreytt

Áfram óbreyttar takmarkanir í ræktinni Tækjasalurinn, hóptímar og námskeið í fullum gangi miðað við helming af hámarksfjölda. Verum skynsöm. Það er ekkert mál að sótthreinsa og passa að vera ekki ofan í öðrum...  nóg er plássið. Reglugerð um breytingarnar

nóvember 11, 2021
0,1 aldar gömul í dag

Afmælisveisla og tilboð í dag

Það verður veisla í Holtagörðum í dag milli 17 og 19 - Skoðaðu viðburðinn hér

september 2, 2021
Nýjar áherslur frá Les Mills BodyPump!

Okkar frábæru BodyPump þjálfarar ætla að sýna þér allt það nýjasta sem er að gerast í BodyPump heiminum.Ný tónlist, nýjar áherslur og nýjar æfingar! Sunnudaginn 5.september verðum við með kynningartíma á BodyPump 118 og er það opið fyrir alla, þú þarft ekki að vera meðlimur ReebokFitness til að taka þátt. Þú tekur plássið þitt frá […]

ágúst 10, 2021
Má bjóða þér að smakka námskeið?

Núna í ágúst verðum við með opna kynningartíma af öllum námskeiðum! Ef þú ert ekki viss hvort að námskeið henta þér þá er þetta tíminn til að koma og prufa. Kennararnir okkar geta líka svarað öllum þeim spurningum sem þú gætir haft og leiðbeint þér í því sem virkar best fyrir þig. Þú þarft ekki […]

júní 25, 2021
Þetta eru frábærar fréttir!

Engar takmarkanir frá og með morgundeginum 26.júní Spurning hvort þetta verði nýr þjóðhátíðardagur?? 😀 Tökum þessum æðislega áfanga fagnandi. Við hlökkum ekkert lítið til að sjá þig í ReebokFitness að taka vel á því og hafa gaman. Við og Þórólfur mælum að sjálfsögðu áfram með persónubundnum sóttvörnum. Gleðilegt takmarkanalaust sumar 💚 https://www.covid.is/flokkar/gildandi-takmarkanir-i-samkomubanni

júní 22, 2021
Heitavatnslaust í kópavogslaug 22.júní

https://www.veitur.is/truflun/heitavatnslaust-i-kopavogi-1 Það er heitavatnslaust í Kópavogslaug í dag (22.júní) frá 09:00 - 18:00 vegna vinnu við dreifikerfi Veitna. Vegna þessa þá er ekkert heitt vatn í sturtum og kalt í salnum, nú er kannski tilvalið að prufa kalda sturtu? Við minnum á að Salalaug virkar sem skildi.

júní 15, 2021
Opnunartímar 17.Júní!

Hér má sjá opnunartíma Reebok Fitness stöðva á 17. Júní. Verðum auðvitað með flott úrval hóptíma í stöðvunum 💚 Sjáumst í ReebokFitness 💚

júní 15, 2021
Nánst engar takmarkanir :-)

Frá og með deginum í dag komumst við ennþá nær "norminu" eins og við þekktum það.. Við ætlum þó áfram að passa hreinlætið og óþarfa nálægð - annars eru eiginlega engar afsakanir eftir 🙂 "Heilsu- og líkamsræktarstöðvar eru opnar fyrir leyfilegan hámarksfjölda gesta, en þó mega ekki vera fleiri en 300 manns í hverju rými og 1 meters […]

maí 9, 2021
Tilslakanir 10. Maí

Hækkað hámark í hóptíma!Tækjasalurinn er bara eitt alvöru hólf með aðgengi að öllum búnaði 🙂 Augnskanninn sér um að telja inn og heldur þar með utan um bókunina þegar þú mætir í gegnum hliðið. Búningsklefar og pottar opnir ✅ Við ætlum áfram að muna eftir og fylgja þessum gullnu-reglum:   Sótthreinsa hendur við komu með Disact efninu Nota […]

apríl 29, 2021
Opnunartími Reebok Fitness á frídögum í maí

Hér má sjá opnunartíma Reebok Fitness stöðva á frídögum í maí. Frábært úrval af hóptímum verður í boði í stöðvum okkar. Hóptímar laugardaginn 1. maí Lambhagi10:00 - 10:45 Hot Body10:30 - 11:15 Spinning11:15 - 12:00 Infra Zumba12:30 - 13:15 Booty Extreme Tjarnarvellir10:00 - 10:45 Hot Body10:15 - 11:00 Spinning11:15 - 12:00 Hot Yoga Urðarhvarf10:15 - […]

apríl 14, 2021
NJÓTUM ÞESS AÐ MEGA...

... MÆTA AFTUR Á morgun, fimmtudag 15.apríl, fáum við að opna aftur og þá megum við mæta aftur í ReebokFitness 💪 Allar stöðvarnar* opnar, búningsklefar og pottar 😉 *nema Ásvallalaug - ath korthafar þar hafa fullan aðgang að Tjarnarvöllum.Bókanlegir tímar eru komnir í töflur.Skoðaðu tímatöflurnar fyrir hóptíma og tækjasalinn hér:https://reebokfitness.is/hoptimar/ Það fylgja þessu smá..pínu takmarkanir en […]

mars 24, 2021
Þriðja lokun v/Covid...

English version ...allt er þegar þrennt er 🤞 Það er gaman (og ekki) að minnast þess að fyrsta lokun vegna Covid-19 var einmitt á þessum sama degi 24.mars fyrir nákvæmlega ári síðan. Í stað þess að eitt gangi yfir alla, ætlum við að bjóða þér að stjórna þinni áskrift eða framlenginu alveg sjálf/ur meðan það […]

febrúar 23, 2021
Enn meiri æðislegar tilslakanir

Frá og með morgundeginum 24.febrúar Hækkar hámarkið í einhverja hóptíma!Tækjasalurinn verður þá bara eitt alvöru hólf með aðgengi að öllum búnaði 🙂 Augnskanninn sér um að telja inn og heldur þar með utan um bókunina þegar þú mætir í gegnum hliðið. Þú mátt vera klukkutíma á æfingu og hálftíma til að fara úr húsi samkvæmt leiðbeiningum […]

febrúar 12, 2021
Salalaug opnar loks á mánudaginn!

Salalaugin opnar mánudaginn 15.febEn með nokkrum skilyrðum sóttvarnaryfirvalda: Maður verður að eiga sitt pláss bókað í bókunarkerfinu okkar.   Sótthreinsa hendur við komu  Sótthreinsa sinn búnað fyrir og eftir notkun Passa 2 metra regluna. Tækjsalurinn í Salalaug verður eitt svæði og bætist inn á sömu töfluTil þess að geta bókað sig í tíma í tímatöflunni þarf […]

febrúar 6, 2021
Kópavogslaug opnar aftur á mánudaginn!

Kópavogslaug fær loksins að opna aftur -  En með nokkrum skilyrðum sóttvarnaryfirvalda: Maður verður að eiga sitt pláss bókað í bókunarkerfinu okkar.   Sótthreinsa hendur við komu  Sótthreinsa sinn búnað fyrir og eftir notkun Passa 2 metra regluna. Við skiptum upp í 2 svæði Tækjasal og LóðasalTil þess að geta bókað sig í tíma í tímatöflunni […]

janúar 25, 2021
Viltu hugsa hlýtt til okkar í nýju kerfi? 💚

Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að við erum nýbúin að færa okkur í nýtt kerfi með tilheyrandi truflunum. Það að flytja þúsundir meðlima og áskrifta yfir í nýtt kerfi er eiginlega bara töluvert meira mál en að segja það.   Sérstaklega þegar nýja kerfið hugsar og meðhöndlar þessa hluti á gerólíkan hátt.   Svo þarf […]

janúar 17, 2021
Nýtt í tímatöflunni "Tækjasalur - Þoltæki" og "Tækjasalur - Styrkur"

Vorum að bæta inn í tímatöfluna fullt af plássum! Smelltu hérna til að velja tímatöflu til að skoða Holtagörðum - Tjarnarvöllum - Faxafeni - Lambhaga - núna til að byrja með.Við munum síðan bæta við stöðvum og framboði á tímum í hverri stöð þegar líður á.  ALLIR þurfa að passa að fylgja nokkrum mjög mikilvægum reglum svo […]

janúar 12, 2021
Opnun á morgun 13.jan - og hvað þá?

Jæja, þá er allt á blússandi siglingu varðandi opnun á morgun 13.jan!😍 Eins og áður hefur komið fram fáum við leyfi til að opna aftur, en þó með takmörkunum: Tækjasalir lokaðir Einungis má kenna hóptíma/námskeið. ALLIR verða að vera fyrirfram skráðir í tímana Mæta á RÉTTUM tíma - hurðin læsist 5 mín eftir að tími […]

janúar 12, 2021
Nýtt ár, ný síða og nýtt kerfi!

Við vorum að svissa yfir á nýja síðu.. hún er svo miklu flottari en sú gamla💚 og betri. Búin að bíða lengi eftir þessu og vinna mikið svo að við fáum að bóka okkur í tímana sem hefjast á morgun 13.jan þegar nýjar sóttvarnarreglur taka gildi. Það er tvennt sem breytist, notendanafnið þitt verður núna netfangið […]

janúar 7, 2021
Nýtt kerfi

Leiðbeiningar fyrir nýtt meðlimakerfi Reebok Fitness

Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram