Fréttir

febrúar 23, 2021
Enn meiri æðislegar tilslakanir

Frá og með morgundeginum 24.febrúar Hækkar hámarkið í einhverja hóptíma!Tækjasalurinn verður þá bara eitt alvöru hólf með aðgengi að öllum búnaði 🙂 Augnskanninn sér um að telja inn og heldur þar með utan um bókunina þegar þú mætir í gegnum hliðið. Þú mátt vera klukkutíma á æfingu og hálftíma til að fara úr húsi samkvæmt leiðbeiningum […]

febrúar 12, 2021
Salalaug opnar loks á mánudaginn!

Salalaugin opnar mánudaginn 15.febEn með nokkrum skilyrðum sóttvarnaryfirvalda: Maður verður að eiga sitt pláss bókað í bókunarkerfinu okkar.   Sótthreinsa hendur við komu  Sótthreinsa sinn búnað fyrir og eftir notkun Passa 2 metra regluna. Tækjsalurinn í Salalaug verður eitt svæði og bætist inn á sömu töfluTil þess að geta bókað sig í tíma í tímatöflunni þarf […]

febrúar 6, 2021
Kópavogslaug opnar aftur á mánudaginn!

Kópavogslaug fær loksins að opna aftur -  En með nokkrum skilyrðum sóttvarnaryfirvalda: Maður verður að eiga sitt pláss bókað í bókunarkerfinu okkar.   Sótthreinsa hendur við komu  Sótthreinsa sinn búnað fyrir og eftir notkun Passa 2 metra regluna. Við skiptum upp í 2 svæði Tækjasal og LóðasalTil þess að geta bókað sig í tíma í tímatöflunni […]

janúar 25, 2021
Viltu hugsa hlýtt til okkar í nýju kerfi? 💚

Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að við erum nýbúin að færa okkur í nýtt kerfi með tilheyrandi truflunum. Það að flytja þúsundir meðlima og áskrifta yfir í nýtt kerfi er eiginlega bara töluvert meira mál en að segja það.   Sérstaklega þegar nýja kerfið hugsar og meðhöndlar þessa hluti á gerólíkan hátt.   Svo þarf […]

janúar 17, 2021
Nýtt í tímatöflunni "Tækjasalur - Þoltæki" og "Tækjasalur - Styrkur"

Vorum að bæta inn í tímatöfluna fullt af plássum! Smelltu hérna til að velja tímatöflu til að skoða Holtagörðum - Tjarnarvöllum - Faxafeni - Lambhaga - núna til að byrja með.Við munum síðan bæta við stöðvum og framboði á tímum í hverri stöð þegar líður á.  ALLIR þurfa að passa að fylgja nokkrum mjög mikilvægum reglum svo […]

janúar 12, 2021
Opnun á morgun 13.jan - og hvað þá?

Jæja, þá er allt á blússandi siglingu varðandi opnun á morgun 13.jan!😍 Eins og áður hefur komið fram fáum við leyfi til að opna aftur, en þó með takmörkunum: Tækjasalir lokaðir Einungis má kenna hóptíma/námskeið. ALLIR verða að vera fyrirfram skráðir í tímana Mæta á RÉTTUM tíma - hurðin læsist 5 mín eftir að tími […]

janúar 12, 2021
Nýtt ár, ný síða og nýtt kerfi!

Við vorum að svissa yfir á nýja síðu.. hún er svo miklu flottari en sú gamla💚 og betri. Búin að bíða lengi eftir þessu og vinna mikið svo að við fáum að bóka okkur í tímana sem hefjast á morgun 13.jan þegar nýjar sóttvarnarreglur taka gildi. Það er tvennt sem breytist, notendanafnið þitt verður núna netfangið […]

janúar 7, 2021
Nýtt kerfi

Leiðbeiningar fyrir nýtt meðlimakerfi Reebok Fitness

Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!

ATH. Við erum ekki með símanúmer

Hafa samband | Facebook spjall

© Höfundarréttur 2020 - Reebok Fitness - Öll réttindi áskilin
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram