Námskeið fyrir þig

Þig hlakkar til að mæta í næsta tíma og nærð drauma árangrinum.
Stöðvar
  • Allar Stöðvar
  • Faxafen (5)
  • Holtagarðar (5)
  • Lambhagi (5)
  • Urðarhvarf (3)
  • Kópavogslaug (2)
  • Tjarnarvellir (2)
  • Salalaug (1)
Það er erfitt að halda góðri rútínu. Vantar útskýringar á æfingum eða æfinga uppsetningu? Snjallæfing sér um það!
Hefst 10 september, 2024
Langar unglingnum að byrja í ræktinni? Við erum með pakkann sem er fullkominn til að byrja rétt💚
Hefst 24 september, 2024
Langar unglingnum þínum að læra ólympíska hnefaleika?
Hefst 25 október, 2024
Hefur þig alltaf langað til að læra bardaglistir. Viltu læra grunntækni og byggja upp góðan core-styrk. Þá er þetta námskeiðið fyrir þig.
Vilt þú ná betri árangri en veist ekki hvað þú átt að leggja áherslu á? Líkamsstöðugreining er tól til að sjá hvar ójafnvægi er í vöðvabyggingu líkamans. Þú færð ráðleggingar og skjal sem inniheldur æfingar og teygjur sem henta þér og þinni líkamsuppbyggingu.
Langar þig að setja athygli þína á það sem þú vilt, í stað þess að setja hana á það sem þú vilt ekki. Viltu setja þér markmið sem snúa að heilsu og vellíðan. Þá er markþjálfun kjörin fyrir þig!
Hefst 10 september, 2024
Er þitt markmið að tóna kroppinn og styrkja líkamann? Katrín er þá með hóp fyrir þig.
Hefst 18 september, 2024
Wellness hefur slegið rækilega í gegn!
Hefst 9 september, 2024
Er þitt markmið að tóna kroppinn og styrkja líkamann? Katrín er þá með hóp fyrir þig.
Hefst 10 september, 2024
Styrktu kvið- og bakvöðva og bættu líkamsstöðuna.
Hefst 17 september, 2024
Óöryggi í tækjum og veist ekki alveg hvað á að gera. Nærð þar afleiðandi ekki tilsettum árangri?
Ertu með verk eða vöðvabólgu? Viltu læra æfingar til að sporna við verk eða vöðvabólgu? Bókaðu tíma!
Ertu með ábendingu út af þessari síðu? Smelltu hér!
cross linkedin facebook pinterest youtube rss twitter instagram facebook-blank rss-blank linkedin-blank pinterest youtube twitter instagram