Vilt þú ná betri árangri en veist ekki hvað þú átt að leggja áherslu á? Líkamsstöðugreining er tól til að sjá hvar ójafnvægi er í vöðvabyggingu líkamans. Þú færð ráðleggingar og skjal sem inniheldur æfingar og teygjur sem henta þér og þinni líkamsuppbyggingu.
Langar þig að setja athygli þína á það sem þú vilt, í stað þess að setja hana á það sem þú vilt ekki.
Viltu setja þér markmið sem snúa að heilsu og vellíðan.
Þá er markþjálfun kjörin fyrir þig!
Endilega skrifaðu hér fyrir neðan og vefstjórinn fer strax í málið! ATH ef málið tengist ekki galla á vefsíðu þá á að fara í gegnum Hafa samband hér á síðunni
ATH Þetta er einungis fyrir villur á heimasíðu. Allt annað fer í gegnum Hafa samband